Fatahönnuðurinn JEY er Jóhanna Ey Harðardóttir.
Jóhanna Ey erfædd 12 janúar 1988 og uppalinn í Skagafirði, nánar tiltekið á Sauðárkróki.
Jóhanna Ey hefur alltaf haft dálæti af því að skapa nýja hluti og prufa eitthvað nýtt.
Jóhanna Ey er mikill dýravinur og náttúrubarn og finnst ekkert betra en að vera í góðum félagsskap í fallegri náttúru.
Jóhönnu Ey þykir mikilvægast af öllu að njóta líðandi stundar með  fjölskyldu og vinum.