Skilmálar

 SKILMÁLAR J.EY Hönnun

  • Verð eru birt með fyrirvara um villur eða breytingar.
  • Ég áskil mér rétt til að breyta verðum vörunnar fyrirvaralaust.
  • Vara er ekki send út nema greiðsla hafi borist.
  • Ef vara reynist vera uppseld endurgreiði ég vöruna eða finn aðra lausn í samráði við viðskiptavin.
  • Skilafrestur á vöru er 14 dagar og þarf varan að koma til baka óskemmd í þeim umbúðum sem þú fékkst hana og kvittun fyrir greiðslu þarf að fylgja með.
  • Ef vara er skemmd þarf ég að fá vöruna í hendurnar, sem ég svo endurgreiði eða sendi nýja vöru.
  • Ef einhver óánægja er út af vörunum ekki hika við að hafa samband svo hægt sé að finna lausn sem fyrst, ánægja viðskiptavina minna skiptir öllu máli.
  • DalPay Retail er endursöluaðili fyrir Jóhönnu og Jónssyni ehf. og á kreditkortayfirliti þínu mun standa dalpay.is +354 412 2600