Jóhanna Ey er konan á bak við J.EY Hönnun.
Jóhanna er fatahönnuður að mennt, býr í Skagafirði með manni sínum og 3 börnum og nýtur þess að draga innblástur fyrir hönnun sína úr náttúrufegurð fjarðarins, orkunni sem umlykur hann og ríkri sögunni.