Allt á fullu í undirbúningi fyrir Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 23-27 nóvember næstkomandi. Ég er aðeins búin að vera að skoða þátttakendur í sýningunni og er ótrúlega fjölbreytt og skemmtinleg úrval af handverki og hönnun. Hvet ég alla til að nýta tækifærið og kíkja við á þessa flottu sýningu.
Hér er hægt að sjá allar upplýsingar um sýninguna: www.handverkoghonnun.is/is/allar-syningar/handverk-og-honnun-i-radhusi-reykjavikur-11